Verndun persónuupplýsinga

Þessi stefna varðandi friðhelgi einkalífsins hefur að geyma upplýsingar um meðferð og vernd persónuupplýsinga þinna. (á að uppfæra)

Vinnslustarfsemi: Europass-netvangur

Ábyrgðaraðili: Stjórnarsvið atvinnu- og félagsmála og samfélagslegrar þátttöku (DG EMPL)

Færslutilvísun DPR-EC-04686.2