
Mat og viðauki með starfsmenntaskírteini
Hvað er það
Skjal sem staðfestir þá þekkingu og færni sem handhafi hefur aflað sér með ákveðinni starfsmenntun. Dæmi
Þetta skjal inniheldur viðbótarupplýsingar við prófskírteini sem auðvelda aðilum erlendis, sérstaklega atvinnurekendum, að skilja í hverju menntunin fólst.
Fyrir hvern er það
Alla þá sem lokið hafa starfsmenntun með viðurkenndum hætti.
Hvað er það ekki
Europass mat og viðurkenning á starfsmenntun er ekki:
- staðfesting sem kemur í stað prófskírteinis
- kerfi sem tryggir gagnkvæma viðurkenningu.
Hvar er hægt að fá það
Í flestum löndum hefur verið búið til Skráarsafn um mat og viðauki með starfsmenntaskírteini.
Ef slíkt skráarsafn er ekki til, hafðu þá samband við Europass tengiliðinn í landi þínu.