Bera saman evróspa hæfniramma

Upplýsingar um innlenda hæfnisramma

Finna, skilja og bera saman tegundir menntunar og hæfis samkvæmt flokkun í innlendum hæfnirömmum

Með evrópska viðmiðarammanum um menntun og hæfi (European Qualifications Framework, EQF) er hægt að setja innlenda hæfniramma í samhengi hvern við annan. Lýsing á átta þrepum EQF.

Hægt er að velja tvö lönd úr fánunum hér fyrir neðan til að sjá hvaða tegundir menntunar og hæfis er að finna í innlendum hæfnirömmum sem hafa verið tengdir EQF. Þú getur fundið allt upp í fimm dæmi um menntun og hæfi fyrir hverja innlenda tegund menntunar og hæfis.

Leita