Find information on helpful national and EU services that will help you in your path to learning in Bulgaria.
Innlendir og evrópskir aðilar sem veita gagnlegar upplýsingar um nám í Austurríki
Viðurkenning á færni og menntun og hæfi er lykilatriði þegar kemur að því að styðja hreyfanleika og tækifæri allra til náms og starfa hvar sem er á EES-svæðinu.
Þjónustan sem býðst á Europass kemur að góðum notum fyrir mannauðssérfræðinga, ráðningaraðila og náms- og starfsráðgjafa sem þurfa aðgang að áreiðanlegum verkfærum og upplýsingum til að átta sig á kunnáttu og hæfi starfsumsækjenda.
Markmið ESB með Evrópska viðmiðarammanum um menntun og hæfi (e. European Qualifications Framework, EQF) var að búa til verkfæri sem auðveldaði fólki að átta sig á og bera saman menntun og hæfi mismunandi landa. EQF-rammanum er ætlað að styðja við hreyfanleika yfir landamæri meðal námsfólks og launafólks í Evrópu og efla nám alla ævi og þróun í starfi.