Evrópsk stafræn skilríki vegna náms (European Digital Credential for Learning, EDC-skilríki) er sannprófanleg, stafræn útgáfa af skilríkjum sem stofnun gefur út til námsmanns til að skjalfesta nám hans. Þar á meðal eru prófskírteini, þjálfunarvottorð, örnámsskilríki, þátttökuvottorð og fleira. Hægt er gefa þau út á öllum tungumálum ESB og Europass og þau eru undirrituð með rafrænu innsigli (tegund stafrænnar undirskriftar sem tilheyrir viðurkenndri stofnun eða samtökum). 

Subscribe to EDCL