Til að finna rétta starfið og stýra framvindunni á starfsferlinum þarftu réttu verkfærin til að sýna vinnuveitendum fram á kunnáttu þína. Europass sér þér fyrir þeim verkfærum og upplýsingum sem þarf til að halda utan um starfsferilinn alla ævi.
Staðfesting á færni gerir fólki kleift að nýta alla hæfileika sína í þágu starfsferils og frekara náms.
Europass aðstoðar þig skref fyrir skref við að útbúa vel samið og fagmannlegt fylgibréf. Þú getur samið ný fylgibréf eða breytt þeim sem þú hefur þegar búið til með þar til gerðu verkfæri á Europass.
Með Europass ferilskráarsmiðnum er leikur einn að búa til ferilskrá á netinu. Þú getur notað hana til að sækja um starf, menntunartækifæri eða til að bjóða þig fram í sjálfboðavinnu.
Innlendir og evrópskir aðilar sem veita gagnlegar upplýsingar um vinnu í Hollandi.
Innlendir og evrópskir aðilar sem veita gagnlegar upplýsingar um vinnu í Svartfjallalandi.
Innlendir og evrópskir aðilar sem veita gagnlegar upplýsingar um vinnu á Möltu.
Innlendir og evrópskir aðilar sem veita gagnlegar upplýsingar um vinnu í Lúxemborg.
Innlendir og evrópskir aðilar sem veita gagnlegar upplýsingar um vinnu í Litháen.
Innlendir og evrópskir aðilar sem veita gagnlegar upplýsingar um vinnu í Lettlandi.