Þessi stefna varðandi friðhelgi einkalífsins hefur að geyma upplýsingar um meðferð og vernd persónuupplýsinga þinna.
Europass er safn netlægra verkfæra og upplýsinga sem hjálpa þér með hvert skref á náms- og starfsferlinum.
Europass getur hjálpað þér við að ígrunda og skrá kunnáttu þína, til að þú finnir síðan tækifærið sem hentar þér, hvort sem þú ert nýkomin(n) úr skóla eða reyndur fagmaður sem vill tileinka sér nýja færni. Þú getur mótað námsferil þinn og skipulagt nám með verkfærum á Europass.
Staðfesting á færni gerir fólki kleift að nýta alla hæfileika sína í þágu starfsferils og frekara náms.
Europass aðstoðar þig skref fyrir skref við að útbúa vel samið og fagmannlegt fylgibréf. Þú getur samið ný fylgibréf eða breytt þeim sem þú hefur þegar búið til með þar til gerðu verkfæri á Europass.
Með Europass ferilskráarsmiðnum er leikur einn að búa til ferilskrá á netinu. Þú getur notað hana til að sækja um starf, menntunartækifæri eða til að bjóða þig fram í sjálfboðavinnu.