Hvað er „Færni mín“?
„Færni mín“ er sá hluti Europass sem veitir þér yfirsýn yfir færni þína á grundvelli upplýsinganna sem þú færir inn í prófílinn. Upplýsingarnar í „Færni mín“ eru notaðar til að gera þér sérsniðnar tillögur um störf og námskeið.
„Færni mín“ er sá hluti Europass sem veitir þér yfirsýn yfir færni þína á grundvelli upplýsinganna sem þú færir inn í prófílinn. Upplýsingarnar í „Færni mín“ eru notaðar til að gera þér sérsniðnar tillögur um störf og námskeið.