Er til skrá yfir öll þau skipti sem Europass átti við tæknileg vandamál að stríða?
Já, ef þú gast ekki notað Europass vegna óstöðugleika geturðu skoðað villuskrársíðuna (Error Log Page) til að fá upplýsingar. Þar eru skráðar dagsetningar og tímar þegar Europass var óaðgengilegt að hluta eða öllu leyti vegna fyrirhugaðs tæknilegs viðhalds eða óvæntra tæknilegra vandamála.
Facebook
Twitter
Linkedin