Hvernig kemst ég að því hvernig menntun mín flokkast samkvæmt Evrópska viðmiðarammanum um menntun og hæfi (EQF-þrepið)?

Upplýsingar um EQF-þrepið gætu verið til staðar í skjölum þínum um menntun og hæfi (prófvottorði, skírteini, afritum) eða þú getur beðið stofnunina þar sem þú stundaðir nám um þessar upplýsingar.