Europass aðstoðar þig skref fyrir skref við að útbúa vel samið og fagmannlegt fylgibréf. Þú getur samið, geymt og deilt fylgibréfum á 31 tungumálum, valið á milli ólíkra sniðmáta til að sérsníða umsóknirnar og síðan einfaldlega deilt þeim úr Europass skjalasafninu þínu.