Hvað er gagnaskrá um menntun og hæfi (e. Qualifications Dataset Register, QDR)?

Landsyfirvöld geta útbúið og birt hæfis-, faggildingar- og námstækifæri í Europass á grundvelli gagnaskrár um menntun og hæfi (QDR). QDR er verkfæri sem framkvæmdastjórnin hefur þróað til að styðja innlend yfirvöld við að birta gögn sín sem „tengd opin gögn“sem hægt er að birta, tengja og nota með auðveldari hætti.