Hvað er Europass?

Europass eru ókeypis, netlæg verkfæri og upplýsingar sem hjálpa þér með hvert skref á starfs- og námsferlinum. Verkfærin og upplýsingarnar hjálpa þér að koma færni þinni, menntun og hæfi og reynslu á framfæri í Evrópu með skýrum og samræmdum hætti. Europass var þróað af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.